V-Húnavatnssýsla

Alveg nóg að mamma og amma gætu prjónað á mig ef þess þyrfti

Hólmfríður Lilja Böðvarsdóttir, 30 ára, býr á Steinsstöðum í fyrrum Lýtingsstaðahreppi með kærasta sínum, Hafþóri Smára Gylfasyni bifvélavirkja og syni þeirra, Steinþóri Sölva sem er á fjórða ári. Hólfríður er sjúkraliðanemi og vinnur í aðhlynningu á deild tvö á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Meira

Ritstjóraskipti hjá Feyki

Nú um mánaðamótin urðu ritstjóraskipti á Feyki en þá lét Páll Friðriksson af störfum en Óli Arnar Brynjarsson tók við keflinu. Palli hafði starfað við Feyki í um 13 ár og lengstum stýrt blaðinu á þeim tíma, lengur en nokkur fyrri ritstjóra blaðsins ef undan er skilinn Þórhallur Ásmundsson.
Meira

Veðrið er oft hreinlega eins og hugur manns - Veðurklúbbur Dalbæjar

Fundargerð Veðurklúbbs Dalbæjar fyrsta ágúst 2023, eða átti ég að skrifa tvöþúsund tuttugu og þrjú 🤔
Meira

Skemmtiskokk og strandhlaup fyrir alla á Unglingalandsmóti

Viltu koma út að hlaupa í fallegri nátturu, fuglasöng og góðum félagsskap? Tvö spennandi hlaup verða á Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Öll fjölskyldan getur tekið þátt í þeim báðum.
Meira

Formannstilkynning Sambands ungra Framsóknarmanna

Ég heiti Gunnar Ásgrímsson og býð mig fram til formanns Sambands ungra Framsóknarmanna.
Meira

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ orðin aðgengileg á netinu

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ er nú orðin aðgengileg á netinu. Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft gagn af að hafa í vasanum og símanum á meðan móti stendur.
Meira

549 selir taldir í Selatalningunni miklu

Selatalningin mikla fór fram sl. sunnudag en hún er haldin árlega á vegum Selaseturs Íslands sem staðsett er á Hvammstanga. 
Meira

Beint frá býli dagurinn - 15 ára afmælishátíð

Í tilefni af 15 ára afmæli Beint frá býli félagsins, verður blásið til afmælishátíðar um land allt 20. ágúst.
Meira

Íbúum fjölgar og fjölgar á Hvammstanga

„Hér rjúka lóðirnar út og hafa gert undanfarin ár. Það er nýbúið að taka tvo grunna og búið að úthluta lóð fyrir raðhúsi, bara allt í gangi,” segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra í viðtali við Magnús Hlyn á Stöð2. Í fréttinni kemur fram að íbúum fjölgar og fjölgar á Hvamsstanga en þar eru nú tvö ný hverfi í byggingu.
Meira

Endurkomusigur hjá Kormáki/Hvöt á Hvammstanga í dag

Það virðist fátt geta stoppað lið Kormáks/Hvatar þessa dagana. Þeir voru í það minnsta á eldi á Eldi í Húnaþingi þegar þeir tóku á móti Vestmannaeyingum í liði KFS á Hvammstanga í dag. Gestirnir skutu Húnvetningum raunar skelk í bringu þegar þeir náðu forystunni snemma leiks en þegar upp var staðið þá bættu heimamenn enn stöðu sína í toppbaráttu 3. deildar og unnu góðan 3-1 sigur.
Meira