V-Húnavatnssýsla

Brekkusöngur með Gvendi á Bakka í kvöld

Eldurinn í Húnaþingi logar núna stöðugt með hverjum viðburðinum á fætur öðrum. 
Meira

Staða framkvæmda við sundlaugina á Hvammstanga

Á heimasíðu Húnaþings vestra er greint frá því að síðustu vikur hefur áfram verið unnið að því að ljúka við tengivinnu í kjölfar gerð lagnakjallarans við sundlaugina á Hvammstanga.
Meira

Fagmennska, traust og framsækni á eftir að skila sér til eflingar landsbyggðunum

„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti fagmennsku og framsækni,” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður eftir fjögurra ára stjórnarsetu. „Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar.”
Meira

Selatalningin mikla fer fram á sunnudaginn

Selatalningin mikla á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga núna nk. sunnudag, 30. júlí.
Meira

Fimmtán hlutu styrk úr Húnasjóði

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra 24. júlí sl. var úthlutað úr Húnasjóði.  Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endur- og fagmenntun í Húnaþingi vestra og var stofnaður af hjónunum Ásgeiri Magnússyni og Unni Ásmundsdóttir í þeim tilgangi að minnast Alþýðuskóla Húnvetninga og starfseminnar sem þar fór fram.
Meira

Keppni í kökuskreytingum á Unglingalandsmóti

Keppni í kökuskreytingum hefur verið á meðal þeirra fjölmennustu síðan greinin var kynnt til sögunnar fyrir nokkrum árum. Keppendur vinna með þema í kökuskreytingum. Þemað er fjölbreytileiki þetta árið.
Meira

„Hefur þá þýðingu að minna samfélagið á hversu gott og gaman er að búa í Húnaþingi vestra“

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin nk. helgi, dagana 26. – 30. júlí. Hátíðin fer fram á Hvammstanga og hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 en tekið miklkum breytingum í gegnum tíðina og hefur í dag fengið á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ.
Meira

Skipið sem strandaði á Ströndum dregið heim til Noregs

Þann 18. apríl síðastliðinn strandaði flutningaskipið Wilson Skaw út af Ennishöfða á leið sinni frá Hvammstanga til Hólmavíkur. Hefur það nú verið dregið til Álasunds í Noregi til niðurrifs.
Meira

Lukasz Knapik sigraði Unglistarmótið 2023

Unglistarmótið 2023 var haldið í gærkvöldi í glæsilegum heimkynnum Pílufélags Hvammstanga.
Meira

Framkvæmdir hafnar við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka

Greint er frá því á vef Húnaþings vestra að framkvæmdir við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga hafi hafist fyrir skemmstu. Verið er að bregðast við vatnsskorti sem hefur komið upp reglulega um nokkurt skeið.
Meira