Karlakórinn Söngbræður í Miðgarði

7. nóvember kl. 20:00-23:00 Hvað er að gerast Menningarhúsið Miðgarður, Skagafjörður
7 nóv
Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði og nærsveitum brunar norður yfir heiðar og heldur tónleika í Mennarhúsinu Miðgarði í Skagafirði föstudagskvöldið 7. nóvember kl 20:00.
Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson og Kjartan Valdemarsson sér um undirleik.
Á söngskránni eru þekkt lög úr ýmsum áttum.
Miðaverð er 3500 kr og verður posi á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.