Jón Gísli leikmaður ársins hjá ÍA
Lokahóf Knattspyrnufélags ÍA fór fram um liðna helgi en keppni í Bestu deild karla lauk einmitt um helgina. Að sjálfsögðu höfðu Skagamenn vit á að velja Skagfirðing sem besta leikmann tímabilsins en sá heiður kom í hlut Jóns Gísla Eyland Gíslasonar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ný útilistaverk líta dagsins ljós á Hvammstanga
„Við erum ákaflega stolt af útilistaverkunum sem hafa litið dagsins ljós síðustu daga. Bæði hafa sterka vísun í svæðið, annars vegar Selurinn við Brúarhvamm og hins vegar Veðurglugginn sem staðsettur er í fjörunni neðan við Selasetrið,“ segir í tilkynningu á vef Húnaþings vestra.Meira -
Gul veðurviðvörun á morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.10.2025 kl. 15.35 oli@feykir.isÞað má segja að við hér á Norðurlandi vestra höfum sloppið ansi vel við þetta vetrarskot sem íbúar á höfuðborgarsvæðinu fengu að upplifa framan af vikunni. Það hefur engu að síður snjóað í léttu og þægilegu magni hjá okkur og þegar sólin fór að skína þá var póstkortastemning um víðan völl. Ekki er þó útlit fyrir að vetrarfegurðin endist eitthvað því á morgun, föstudag, hlýnar og Veðurstofan búin að skella framan í okkur gulri veðurviðvörun.Meira -
Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.10.2025 kl. 15.05 oli@feykir.isLyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft sig í sálfræðiþjónustu á netinu og var fyrsta íslenska fjarheilbrigðisþjónustan sem fékk leyfi til reksturs frá Embætti landlæknis.Meira -
Hrekkjavaka í Skagafirði
Grikk eða gott gangan á Sauðárkróki fer fram á morgun föstudaginn 31.október frá 17:00-19:30. Eins og áður þurfa þau hús sem taka þátt að vera með kveikt á friðarkerti annaðhvort eitt og sér eða inni í útskornu graskeri og eða skreyta í anda hrekkjavökunnar til að gefa til kynna að nammi sé í boði.Meira -
Minnisvarði reistur í Spákonufellskirkjugarði
Nýverið var settur upp minnisvarði í Spákonufellskirkjugarði á Skagaströnd um látna ástvini sem hvíla annarsstaðar en í viðkomandi kirkjugarði. Þar geta ættingjar og vinir minnst þeirra hvenær sem þeir vilja með t.d. með blómum, logandi ljósi eða á annan þann hátt sem þeir kjósa.Meira
