Músík Bingó Fanneyjar í Miðgarði
Músík Bingó – kvöld fullt af fjöri og góðri tónlist!
Í stað þess að kalla út tölur eru spiluð vinsæl lög sem þú þarft að þekkja. Komdu með vinunum, njóttu tónlistarinnar og sjáðu hvort þú náir BINGÓ!
Húsið opnar kl 20, Bingó hefst kl 21
Glæsilegir vinningar
Miðaverð: 1.500 kr. (3 spjöld innifalin)
Miðar seldir við hurð
18 ára aldurstakmark
Eitt mesta stemmningskvöld ársins – og þú ætlar að mæta!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.