Rökkurganga í Glaumbæ
30. nóvember kl. 15:00-17:00
Hvað er að gerast
Glaumbær í Skagafirði
30
nóv
Við ætlum að njóta samveru í rökkrinu í gamla bænum í Glaumbæ sunnudaginn, 30. nóvember 
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Gefjunni og þjóðháttafélaginu Handraðanum taka þátt í að skapa jólastemningu í bænum 

Kaffistofan í Áshúsi verður opin og sannur hátíðarbragur yfir svæðinu.
Frír aðgangur verður á safnið á meðan á viðburðinum stendur kl. 15-17. Við hvetjum fólk til þess að mæta með góða skapið og vasaljós, hlökkum til að sjá ykkur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.