Skagaströnd! Viltu taka þátt í að móta samskiptastefnu Norðurlands vestra
26. ágúst kl. 19:00-20:30
Hvað er að gerast
Fellsborg, Sveitarfélagið Skagaströnd
26
ágú
SSNV stendur fyrir íbúafundum þar sem íbúar fá tækifæri til að hafa áhrif á mótun samskiptastefnu fyrir svæðið.
Markmiðið er að finna sameiginlegar leiðir að jákvæðum, uppbyggilegum samskiptum og skapa samstöðu og samkennd íbúa Norðurlands vestra.
Markmiðið er að finna sameiginlegar leiðir að jákvæðum, uppbyggilegum samskiptum og skapa samstöðu og samkennd íbúa Norðurlands vestra.

Fundurinn verður:
Skagaströnd: þriðjudagur 26. ágúst kl. 19:00–20:30 í Fellsborg
Skagaströnd: þriðjudagur 26. ágúst kl. 19:00–20:30 í Fellsborg
Event á facebook: https://fb.me/e/1MYqTtuPrz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.