Lýsa yfir miklum áhyggjum af fjarskiptasambandi í Skagafirði

Þetta kort á að sýna útbreiðslu 4G kerfis Símans á Norðurlandi vestra. Dökkbláu svæðin gefa til kynna gott samband en þau ljósbláu slakara samband. Nefndin hefur m.a. áhyggur af því að kortið gefi til kynna betra samband en það raunverulega er miðað við reynslu íbúa í Skagafirði. SKJÁSKOT AF SÍÐU FJARSKIPTASTOFU
Þetta kort á að sýna útbreiðslu 4G kerfis Símans á Norðurlandi vestra. Dökkbláu svæðin gefa til kynna gott samband en þau ljósbláu slakara samband. Nefndin hefur m.a. áhyggur af því að kortið gefi til kynna betra samband en það raunverulega er miðað við reynslu íbúa í Skagafirði. SKJÁSKOT AF SÍÐU FJARSKIPTASTOFU

Á fundi Landbúnaðar- og innviðanefndar Skagafjarðar þann 12. júní sl. var rætt um fjarskiptasamband í Skagafirði og þá staðreynd að fjarskiptafyrirtækin hafa ákveðið að loka dreifikerfi GSM, þ.e.a.s. 2G og 3G þjónustu. Nefndin lýsir yfir miklum áhyggjum af þessum fyrirætlunum þar sem hún segir það reynslu íbúa í Skagafirði að 4G og 5G séu engan veginn að dekka þau svæði sem 3G gerir. Á fundi sínum í gær skoraði nefndin á fjarskiptafyrirtækin öll að endurskoða þessa lokun og láta hana ekki taka gildi fyrr en tryggt er í það minnsta að 4G dreifikerfið nái sannarlega til þeirra svæða sem 3G er að dekka í dag.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir