Vatnsnes Trail Run

24. júlí kl. 13:00-15:00 Hvað er að gerast Félagsheimilið Hvammstanga
24 júl

Utanvegahlaup í einstöku náttúrulegu umhverfi í Vatnsnesfjalli fyrir ofan Hvammstanga?
Boðið verður upp á 1,5 km fjölskylduhlaup (frítt), 10 km og 20 km leiðir.
? Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti í KK og KVK flokkum. Útdráttarverðlaun.
? Félagsheimilið Hvammstanga
? Föstudagur 24. júlí 2026
Skráning er hafin: https://netskraning.is/vatnsnestrailrun/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.