Hefur þú áhuga á málefnum sveitarfélagsins? | Frá stjórn Framsóknarfélags A-Hún.
B-listi Framsóknar og framfarasinna í Húnabyggð og Framsóknarfélag A-Hún. auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum til að gefa kost á sér fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí næstkomandi.
Einstaklingar þurfa að:
- Hafa náð 18 ára aldri
- Vera með lögheimili í Húnabyggð eða Skagastönd
Áhugasamir hafi samband á netfangið ahunxb26@gmail.com fyrir 5. febrúar 2026.
Stjórn Framsóknarfélags A-Hún.
