Áfram belgingur

Það má gera ráð fyrir að áfram verði suðvestan belgingur í það minnsta næsta sólahringinn eða svo. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él. Hiti 1 til 5 stig. Rigning á morgun og hiti 2 til 8 stig.

Fleiri fréttir