Beðist velvirðingar á vandamálum tengdum kosningum

...en vonandi ekkert hlé!
...en vonandi ekkert hlé!

Í gær hófst kosning á Manni ársíns 2020 á Norðurlandi vestra hér á Feykir.is. Því miður hafa margir lent í vandamálum með að kjósa og er beðist velvirðingar á því. Vesenið er tæknilegs eðlis og vonumst við til að það verði leyst fljótt og örugglega.

Könnunin virkar hjá sumum, aðrir sjá ekki þá sem valið stendur um og einhverjir lenda í því þegar þeir kjósa að þeir flytjast yfir í eldgamlar fréttir. Allt er þetta auðvitað hið versta mál en leitað er lausna.

Uppfært kl. 14:30: Nú á könnunin að vera komin í lag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir