Búast má við lofti í lögnum
Hitaveita RARIK vekur athygli á því, við viðskiptavini sína á Blönduósi, Skagaströnd, Húnavatnshreppi og í Skagabyggð, að búast megi við lofti í lögnum hitaveitunnar í dag, 24. ágúst.
Samkvæmt tilkynningu frá RARIK er ástæðan sú að verið er að taka í notkun nýjan afloftunartank að Reykjum.