Stofutónleikar Heimilisiðnaðarsafnsins

Helga Rós Indriðadóttir, sópransöngkona, syngur á Stofutónleikum Heimilisiðnaðarsafnsins, sunnudaginn 18. júlí kl. 15:00. Eva Þyri Hilmarsdóttir leikur undir á píanó.

Eftir tónleikana verður boðið upp á kaffi og kleinur. Aðgangseyrir safnsins gildir.

 

/Fréttatilkynning



 

 

 

Fleiri fréttir