Textílsýning í húsnæði Kvennaskólans

16 Nemendur við Concordia háskóla í Montreal sem hafa verið í vettvangsnámi í Textílmiðstöðinni undanfarin mánuð við Iceland Field School sem er þverfaglegt, einingarbært námskeið þróað af Dr. Kathleen Vaughan frá Concordia Háskólanum í Montreal, Kanada í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands, , eins og kom fram í fétt hér á Feyki.is fyrr í mánuðinum, munu halda sýningu í húsnæði Kvennaskólans mánudaginn 27. júní frá klukkan 17 til 19.

/IÖF

Fleiri fréttir