Upplestur á aðventu á Heimilisiðnaðarsafninu
Á morgun, föstudaginn 1. des. kl. 16:00, mun Heimilisiðnaðarsafnið standa fyrir upplestri á bókum sem koma út fyrir þessi jól. Lesarar verða þau Sigmundur Ernir Rúnarsson og Kolbrún Zophaníasdóttir.
Lesið verður upp úr bókunum:
Rúna – Örlagasaga
Sigmundur Ernir Rúnarsson og Rúna Einarsdóttir
Flökkusögur
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ekki vera sár
Kristín Steinsdóttir
Kolbrún Zophoníasdóttir, kynnir og les
Heitt súkkulaði og smákökur.
Allir velkomnir ókeypis aðgangur.