Í návígi við villt dýr
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2024
kl. 08.45
Þann 3. mars var alþjóðlegur dagur villtra dýra og í tilefni hans mátti sjá margar fallegar myndir á samfélagsmiðlum þar sem fólk deildi þeim myndum sem það hefur náð að festa á filmu hér á landi. Róbert Daníel Jónsson og Höskuldur Birkir Erlingsson, vinir okkar frá Blönduósi, birtu nokkrar mjög fallegar sem við ætlum að deila með ykkur í þessari frétt en Róbert Daníel átti einnig heiðurinn af forsíðumyndunum á Feyki þessa vikuna.
Meira
