Ertu búin/n að skrá þig á námskeið hjá Farskólanum?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.02.2024
kl. 15.04
Í næstu viku verða fjögur námskeið í boði hjá Farskólanum. Það eru: Ríkara líf - þakklæti og haimgja, 360 gráðu heilsa, Áleggsgerð og Úrbeining, og um að gera að skrá sig á þau námskeið sem ykkur líst á:) Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjöldin að fullu fyrir sína félagsmenn. (Þátttakendur greiða sjálfir fyrir hráefni þar sem það á við) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minna þau aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Meira