Ráðlögð rjúpnaveiði um sex fuglar á veiðimann
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.08.2022
kl. 11.13
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2022 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi en ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 26 þúsund fuglar. Segir á vef stofnunarinnar að í aðalatriðum hafi talningar síðastliðið vor sýnt fjölgun rjúpna á nær öllum talningarsvæðum 2021–2022.
Meira