Biðja fyrir snjóléttum vetri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
15.10.2022
kl. 11.46
„Helsta vandamálið við þetta verk er að við erum að leggja lögnina hálfum metra undir sjávarmáli í byrjun og gætir því flóðs og fjöru í lagnaskurðum. Við þurfum að láta dælu ganga allan sólarhringinn til að halda skurðum á þurru,“ segir Rúnar S. Símonarson hjá Vinnuvélum Símonar Skarphéðinssonar sem eru nú að vinna á Skagaströnd við fyrsta áfanga að fráveitu sem kallast Hólanes-Einbúastígur.
Meira
