Loksins leikið í Bifröst á ný
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
12.02.2021
kl. 14.45
Eftir fimm vikna æfingatörn frumsýnir Nemendafélag Fjölbrautaskóa Norðurlands vestra (NFNV) söngleikinn Footloose í Bifröst í næstu viku og brýtur þar með ísinn sem Covid-ástandið frysti og lagði yfir allt leiklistarstarf í Skagafirði síðustu tvö misseri. Sóttvarnir eru þó hafðar í heiðri, tveggja metra reglan og grímuskylda.
Meira