Búist við að bólusetning verði langt komin í lok júní
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.02.2021
kl. 08.15
Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna sem öll eru með markaðsleyfi og komin í notkun hér á landi, eftir því sem fram kemur á vef stjórnarráðsins. Mun þetta vera meira en áður var vænst.
Meira