Pósturinn býður Arion banka í samstarf á Blönduósi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
25.02.2021
kl. 08.38
Íslandspóstur hefur boðið Arion banka upp á samstarf um samnýtingu afgreiðsluhúsnæðis fyrirtækisins að Hnjúkabyggð 32 á Blönduósi. Á Húna.is kemur fram að Pósturinn sé nú þegar í góðu samstarfi við fjármálastofnanir um samnýtingu húsnæðis og starfsfólks víðsvegar um landið m.a. með Landsbankanum á Skagaströnd, Sparisjóði Strandamanna á Hólmavík og Arion banka í Búðardal og Bændahöllinni í Reykjavík.
Meira