Söguganga í Vatnsdalshólum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
29.07.2024
kl. 09.35
Söguganga eftir gamla þjóðveginum í gegnum Vatnsdalshólana, sem var aflagður sem þjóðbraut 1937, verður farin laugardaginn 3. ágúst næstkomandi. Þessi vegur var opnaður sem gönguleið síðasta sumar og er hægt að fara út í Þrístapa við landamerkin efst í Hólunum.
Meira