Arnar og Hrafnhildur best
Knattspyrnufólk í Tindastól hélt uppskeruhátíð sína sl. laugardag en fyrr um daginn tryggðu strákarnir sér íslandsmeistaratitilinn í 3. deild karla. Líkt og venjan er á uppskeruhátíðum voru veitt verðlaun en best þóttu í karla og kvennaflokki þau Arnar Sigurðsson og Hrafnhildur Guðnadóttir.
Verðlaunaafhendingar voru annras sem hér segir;
M.fl. karla 2010
Besti leikmaðurinn: Arnar Sigurðsson
Efnilegasti leikmaðurinn: Loftur Páll Eiríksson
Markakóngur: Ingvi Hrannar Ómarsson
Mestu framfarir: Árni Arnarson
Ástundun: Atli Arnarson
M.fl. kvenna 2010
Besti leikmaðurinn: Hrafnhildur Guðnadóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Snæbjört Pálsdóttir
Markadrottning: Halla Mjöll Stefánsdóttir
Mestu framfarir: Sandra Hilmarsdóttir
Ástundun: Guðný Þóra Guðnadóttir
2.flokkur karla 2010
Besti leikmaðurinn: Hallgrímur Ingi Jónsson
Efnilegasti leikmaðurinn: Björn Anton Guðmundsson
Markakóngur: Gunnar Stefán Pétursson
Mestu framfarir: Óli Grétar Óskarsson
Ástundun: Óskar Smári Haraldsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.