Ólöf Ásta lætur af störfum hjá FISK Seafood

Ási, Óla, Friðbjörn og Hulda. MYND AF VEF FISK SEAFOOD
Ási, Óla, Friðbjörn og Hulda. MYND AF VEF FISK SEAFOOD

Sagt er frá því á heimasíðu FISK Seafood að Ólöf Ásta Jónsdóttir hafi látið af störfum hjá fyrirtækinu nú í vikulokin. „Óla, eins og hún er alltaf kölluð, hóf fyrst störf fjá FISK árið 1993. Hún byrjaði í vinnslunni en hefur starfað sem umsjónarmaður mötuneytis síðan árið 2013 og það er óhætt að segja að hún hafi á vissan hátt haldið starfsemi FISK Seafood uppi í gegnum árin því eins og allir vita gerir maður ekkert svangur,“ segir í tilkynningunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir