Árni Björn og Stormur efstir í tölti T1
Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli sigruðu í tölti T1 með einkunnina 8,83 en Hinrik Bragason og Smyrill frá Hrísum komu næstir með 8,50.
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn | ||||
| 1 | Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli | 8,83 | ||||
| 2 | Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum | 8,50 | ||||
| 3 | Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum | 8,44 | ||||
| 4 | Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey | 8,28 | ||||
| 5 | Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku | 8,28 | ||||
| 6 | Artemisia Bertus / Óskar frá Blesastöðum 1A | 8,11 | ||||
