Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumanni.
Athygli er vakin á því að í dag, fimmtudaginn 20. október og fimmtudaginn 27. október verður opið til kl. 19:00 á skrifstofum sýslumanns á Sauðárkróki og Blönduósi vegna utan kjörfundar atkvæðagreiðslu í alþingiskosningunum.
Aðra daga fram að kosningum er opið á afgreiðslutíma.
Fréttatilkynnig