Bjargræðistríóið á Hofsósi um verslunnarmannahelgina
feykir.is
Skagafjörður
30.07.2010
kl. 10.39
Bjargræðistríóið verður með kvöldskemmtun í Konungsverslunarhúsinu Hofsósi á laugardagskvöldið 31. júlí og sunnudagskvöldið 1. ágúst kl. 21 bæði kvöldin. Dagskrá með textum Jónasar Árnasonar í bland við glens og grín.
Meðlimir tríósins eru: Anna Sigríður Helgadóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Örn Arnarson
Miðaverð er 1500 kr.
Fleiri fréttir
-
Þriðja eins marks tap Stólastúlkna í röð
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.05.2025 kl. 12.52 oli@feykir.isEftir sigur í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna hefur lið Tindastóls nú tapað þremur leikjum í röð en allir hafa leikirnir tapast með eins marks mun og liðið verið vel inni í þeim öllum. Í gær heimsóttu Stólastúlkur gott lið Þróttar sem hafði lúskrað á okkar liði í Lengjubikarnum 9-0. Eftir hálfrar mínútu leik í gær var staðan orðin 1-0 og margir óttuðust skell. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og 1-0 sigur Þróttar niðurstaðan.Meira -
Erfið byrjun Húnvetninga í 2. deildinni
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 04.05.2025 kl. 12.34 oli@feykir.isVið skulum vona að fall sé fararheill hjá knattspyrnuliði Húnvetninga því ekki sóttu þeir gull í greipar Austfirðinga í gær. Þá öttu þeir kappi við lið KFA í Fjarðabyggðahöllinni í fyrstu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Þegar upp var staðið höfðu gestgjafarnir hreinlega alls ekkert verið gestrisnir, gerðu átta mörk á meðan gestirnir gerðu eitt.Meira -
Tindastólspiltar með sigur í fyrsta leik
Keppni í 3. deild karla í knattspyrnu fór af stað nú um helgina og í gær tóku Stólarnir á móti ágætu liði Ýmis úr Kópavogi. Leikið var við nánast fáránlega góðar aðstæður á Króknum, sól í heiði, logn og 12 stiga hiti og teppið fagurgrænt. Leikurinn var ágætur og úrslitin enn betri, sigur í fyrsta heimaleik, lokatölur 2-1 fyrir Tindastól.Meira -
Það verða læti!
Fjórði leikurinn í undanúrslitaeinvígi Tindastóls og Álftaness fór fram í Kaldalónshöllinni á Álftanesi í kvöld: Það var frábær stemning og stuðningsfólk Tindastóls fjölmennto og var í góðum gír að venju. Leikurinn var hin besta skemmtun og enn betri fyrir gestina eftir því sem á leið leikinn. Það fór svo á endanum að Stólarnir sýndu sínar bestu hliðar og tryggðu sér þriðja sigurinn í einvíginu og þar með sæti í úrslitarimmunni. Lokatölur 90-105.Meira -
Stefnir á matvælafræði í haust en Listaháskólinn heillar líka
Hákon Snorri Rúnarsson er fæddur á Sauðárkróki árið 2006, sonur hjónanna Sólveigar B. Fjólmundsdóttur og Rúnars S. Símonarsonar. Í vor útskrifast Hákon af Heilbrigðisfræðibraut Menntaskólans á Akureyri og hefur Hákon verið ansi virkur í félagslífinu með náminu og hefur hann látið til sín taka í stórum uppsetningum Leikfélagsins í skólanum. Feykir spjallaði við Hákon og forvitnaðist um hvað hann er búinn að vera að brasa og hvað sé framundan hjá þessum hæfileikaríka unga manni.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.