Bleikjueldi á Kjarvalsstöðum ?
feykir.is
Skagafjörður
26.05.2010
kl. 08.42
Einar Svavarsson, fh. Öggur ehf og Víðir Sigurðsson eigandi jarðarinnar Kjarvalstaða í Hjaltadal hafa sótt um framkvæmdaleyfi til að koma á fót bleikjueldi í landi Kjarvalsstaða.
Skipulags-og byggingarnefnd Skagafjarðar tók á fundi sínum jákvætt í erindið og mun taka það fyrir að nýju þegar endanleg gögn liggja fyrir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.