Blönduós styrkir menningarráð áfram

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt að framlengingu á núverandi samstarfssamningi við Menningarráð Norðurlands vestra tiil ársloka 2010.

Núverandi samningur rann út um sl. áramót.

Fleiri fréttir