Alþjóðlegi brandaradagurinn - brandari nr. 5

Dvergur og svertingi hittust í lyftu og ákvað svertinginn að vera kurteis og kynna sig. Blessaður. Ég er tveir og tíu á hæð, 120 kíló, atvinnumaður í körfubolta, er með 60 sentimetra kvikindi undir mér og heiti Turner Brown.
Skipti engu en að það steinleið yfir dverginn.
Turner beygði sig yfir hann alveg eyðilagður. Er ekki í lagi með þig spurði hann þegar dvergurinn komst til meðvitundar. Viltu endurtaka það sem þú sagðir stundi dvergurinn. Ég er tveir og tíu á hæð, 120 kíló, atvinnumaður í körfubolta, er með 60 sentimetra kvikindi undir mér og heiti Turner Brown.
Guð sé lof. Mér heyrðist þú segja: turn around

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir