Góða helgi allir - myndband:)
Ég bara varð að deila þessu með ykkur svona rétt áður en helgarfríið byrjar
En það þarf ekki mikið til að koma mér til að hlægja en ég grenjaði úr hlátri þegar ég sá þetta
Fleiri fréttir
-
Útgáfuhóf Sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu haldið í Breiðholtskirkju
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 16.10.2025 kl. 14.54 oli@feykir.isÚtgáfuhóf vegna endurskoðaðrar útgáfu Sýslu- og sóknalýsinga Húnavatnssýslu fór fram laugardaginn 11. október sl. í safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Sögufélag stóð að viðburðinum í samstarfi við Húnvetningafélagið í Reykjavík og var dagskráin bæði fjölbreytt og fróðleg.Meira -
2.7% hækkun á gjaldskrá leikskóla í Skagafirði
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum 15. október framlagðar breytingar fræðslunefndar á gjaldskrá leikskóla í Skagafirði fyrir árið 2026. Lögð var fram tillaga að 2,7% hækkun dvalargjalda, fæðisgjalda og skráningardaga leikskóla sem er í samræmi við verðlagsbreytingar út frá þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.Meira -
Vantar þig stuðning?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 16.10.2025 kl. 13.22 oli@feykir.isRáðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. október. Viðtölin verða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Viðtölin eru í boði bæði fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur og syrgjendur.Meira -
Njarðvíkingar unnu öruggan sigur
Stólastúlkur léku við Njarðvík í Njarðvík í gærkvöldi og lutu í lægra haldi gegn sterkum andstæðing. Enn vantaði Alejöndru og Rannveigu í lið Tindastóls og Martín mætti því á ný til leiks með átta leikmenn á skýrslu. Heimaliðið náði forystunni strax í byrjun og lét hana aldrei af hendi og hafði í raun betur í öllum fjórum leikhlutunum. Lokatölur 92-70.Meira -
363 nemendur Árskóla sprettu úr spori
Í gær tóku nemendur Árskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Á heimasíðu Árskóla segir af því að yngsta stigið hljóp 2,5 km, unglingastigið 4,5 km og miðstigið valdi á milli vegalengdanna, flest fóru 4,5 km. Hlaupið tókst vel í góðu veðri og tóku allir bekkir þátt.Meira