"Pínu" lítil hestakona - myndband

Hún Fanndís Vala sem er aðeins tveggja og hálfs árs gömul þykir greinilega ofsalega gaman að fara á hestbak.

Hún Fanndís Vala, sem er aðeins tveggja og hálfs árs gömul, sést hér fara á hestbak í fyrsta skiptið. Þessi duglega litla hestakona á örugglega eftir að sjást á einhverju hestamótinu hér í Skagafirði í framtíðinni. Móðir hennar hún Sigurlína Erla Magnúsdóttir tók þetta myndband af henni á góðum degi á Ríp í Hegranesinu þar sem fjölskyldan býr.  

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir