Dagskrá Íslandsmóts yngri flokka í hestaíþróttum - uppfært
Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum fer fram á Hólum í Hjaltadal í boði Hestamannafélagsins Skagfirðings dagana 13.–16. júlí næstkomandi. Um svokallað World Ranking mót er að ræða sem telur telur stig á heimslista, og ýmsar greinar í boði. Hér fyrir neðan er uppfærð dagskrá mótsins.
Uppfærð dagskrá fyrir Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum
Fimmtudagur
8:00 - Knapafundur Þrárhöll
9:00 - V2 Unglingar
Stutt hlé
11:00 - V1 Ungmenni
11:00 - Fimi Börn (Þráarhöll)
12:00 - Matur
13:00 - V1 Ungmenni
13:00 - Fimi Unglingar (Þráarhöll)
14:00 - V1 Ungmenni
15:00 - Hlé
15:15 - V1 Ungmenni
Stutt hlé
17:00 - V2 Börn
18:30 - T4 Unglingar
19:15 - T4 Ungmenni
------------------------------------------------
Föstudagur
9:00 - T3 Ungmenni
Stutt hlé
10:30 - T3 Unglingar
10:30 - Fimi Ungmenni (Þráarhöll)
12:00 - Matur
13:00 - T3 Börn
14:00 Hlé
14:15 - F1 Ungmenni
Stutt hlé
15:30 - F1 Ungmenni
17:45 - F2 Unglingar
20:00 - Kvöldvaka hindrunarstökks keppni í Þráarhöll
---------------------------------------------------------
Laugardagur
9:00 - B-úrslit T4 Unglingar
9:40 - B-úrslit T4 Ungmenni
Stutt hlé
10:15 - B-úrslit V2 Unglingar
10:45 - B-úrslit V1 Ungmenni
11:15 - B-úrslit V2 Börn
Stutt hlé
11:45 - B-úrslit F1 Ungmenni
12:15 - Matur
13:15 - B-úrslit F2 Unglingar
13: 45 - B-úrslit T3 Börn
Stutt hlé
14:15 B- úrslit T4 Ungmenni
14:45 B- úrslit T4 Unglingar
Stutt hlé
15:15 - B-úrslit T3 Unglingar
Stutt hlé
16:00 - B-úrslit T3 Ungmenni
16:45 - PP1 Unglingar + Ungmenni
Kvöldvaka – Diskó
-------------------------------------------------------------
Sunnudagur
9:00 – 100 m skeið Unglingar og Ungmenni
10:30 - A- úrslit V2 Unglingar
11:00 - A- úrslit V2 Börn
Stutt hlé
11:30 - A- úrslit V1 Ungmenni
12:00 – Matur
13:00 - A- úrslit T4 Unglingar
13:30 - A- úrslit T4 Ungmenni
Stutt hlé
14:00 - A- úrslit T3 Börn
14:30 - A- úrslit T3 Unglingar
Stutt hlé
15:15 - A- úrslit T3 Ungmenni
15:45 - A- úrslit F2 Unglingar
Stutt hlé
16:15 - A- úrslit F1 Ungmenni
Verðlaun: samanlagður sigurvegari - Mótslok
Birt með fyrirvara um breytingar