Endurheimt landgæða - myndband
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.08.2011
kl. 11.15
Birki hefur vaxið á Íslandi frá örófi alda og vex það um allt land, milli fjalls og fjöru.
Steinn Kárason umhverfishagfræðingur sýnir í þessu fræðslu- og kennslumyndbandi hvernig best er að safna, verka og sá birkifræjum.
Fleiri fréttir
-
Birgitta Rún kjörin Íþróttamaður ársins 2025 hjá USAH
Í gær voru úrslitin í vali á íþróttamanni ársins 2025 hjá Ungmennasambandi Austur Húnvetninga við glæsilega athöfn sem fram fór í félagsheimilinu á Blönduósi. Valið stóð á milli átta aðila en sigurvegarinn var Birgitta Rún Finnbogadóttir, 17 ára knattspyrnukona frá Umf. Fram á Skagaströnd sem spilar með liði Tindastóls.Meira -
Húnabyggð og Leigufélagið Bríet gera með sér samkomulag um styrkingu leigumarkaðar á Blönduósi
Sveitarstjórn Húnabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær 17. desember 2025, samkomulag við Leigufélagið Bríeti um uppbyggingu og styrkingu leigumarkaðar í sveitarfélaginu. Samningurinn hljóðar upp á að í kjölfar kaupa Bríetar á fasteignum við Flúðabakka 5 á Blönduósi, muni Húnabyggð leggja inn í verkefnið framlag að andvirði 27-30% af kaupverðinu. Framlagið verður í formi þriggja fasteigna sem sveitarfélagið á og rekur í dag. Bríet mun greiða Húnabyggð kaupverðið með hlutabréfum í félaginu.Meira -
Geggjaður sigur í framlengdum leik gegn toppliði Njarðvíkinga
Tindastóll og Njarðvík mættust í Síkinu í gærkvöldi í athyglisverðum og æsispennandi leik. Lið Tindastóls var í áttunda sæti fyrir leik en gestirnir á toppi deildarinnar. Þó að úrslit fjölmargra leikja í vetur hafi ekki dottið með Stólastúlkum þrátt fyrir jafna leiki þá stóðust stelpurnar okkar prófið gegn toppliðinu með glæsibrag – þurftu reyndar framlengingu til að landa sigrinum en það var auðvitað bara enn skemmtilegra. Lokatölur 99-91 eftir að staðan að loknum venjulegum leiktíma var 84-84,Meira -
Jólatréssalan á Eyrinni komin í gang
Jólatréssala körfuknattleiksdeilar Tindastóls fór í gang sl. mánudag og nú er ekkert annað í stöðunni en mæta á sama gamla góða staðinn á Eyrinni, hitta fyrir eldhressa körfuboltamenn og fara heim með jólin í skottinu – enda ekkert betra en ilmurinn af lifandi tré yfir jólin.Meira -
Stelpurnar fengu KR en strákarnir Snæfell
Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikarsins í körfuknattleik í hádeginu í dag. Tindastóll átti lið í pottunum báðum þar sem bæði karla- og kvennalið félagsins höfðu unnið leiki sína sl. sunnudag. Stelpurnar fengu heimaleik gegn spræku liði KR og þar verður væntanlega hart barist. Leið karlaliðsins í fjögurra liða úrslit ætti að vera nokkuð örugg þar sem Stólarnir fengu útileik gegn 1. deildar liði Snæfells.Meira
