Réttir á Norðurlandi vestra haustið 2021
Nú þegar liðið er á seinni part sumars styttist óðum í haustið með tilheyrandi fjár- og stóðréttum. Bændablaðið hefur tekið saman dag- og tímasetningar á réttum landsins og hér að neðan má sjá yfirlit yfir réttir á Norðurlandi vestra.
Vegna smitvarna og fjöldatakmarkana eru allir hvattir til að kynna sér vinnulag á hverjum stað áður en haldið er til rétta.
Fjárréttir á Norðurlandi vestra haustið 2021
|
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. kl. 8.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 13.00 |
|
Beinakeldurétt, A.-Hún. |
sunnudaginn 5. sept. kl. 9.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 13.00 |
|
Fossárrétt í A.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. |
|
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. |
|
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. kl. 16.00, seinni réttir sun. 19. sept. kl. 16.00 |
|
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. |
laugardaginn 4. sept. kl. 9.00 |
|
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. |
laugardaginn 18. sept. |
|
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. |
laugardaginn 4. sept. |
|
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. |
|
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. |
laugardaginn 4. sept. |
|
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. |
laugardaginn 4. sept. kl. 16.00 |
|
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. |
sunnudaginn 12. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 19. sept. kl. 11.00 |
|
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. kl. 8.30, seinni réttir lau. 18. sept. kl. 16.00 |
|
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. |
sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 9.00 |
|
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. |
föstudaginn 10. sept. kl. 13.00, lau. 11. sept. kl. 8.00 og mán. 27. sept. kl. 11.00 |
|
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. |
föstudaginn 10. sept. kl. 9.00 |
|
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. kl. 10.00 |
|
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. |
laugardaginn 11. sept. kl. 13.00 |
|
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði |
laugardaginn 11. sept. |
|
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði |
Upplýsingar vantar. |
|
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði |
sunnudaginn 19. sept. |
|
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði |
laugardaginn 18. sept. |
|
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði |
laugardaginn 18. sept. |
|
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði |
Ekki réttað. |
|
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði |
sunnudaginn 12. sept. |
|
Mælifellsrétt í Skagafirði |
sunnudaginn 12. sept. |
|
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði |
laugardaginn 11. sept. |
|
Selnesrétt á Skaga, Skagafirði |
laugardaginn 11. sept. |
|
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði |
mánudaginn 13. sept. |
|
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði |
laugardaginn 11. sept. |
|
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði |
laugardaginn 11. sept. |
|
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði |
sunnudaginn 12. sept. |
|
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði |
föstudaginn 17. sept. |
|
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði |
laugardaginn 18. sept.
|
Stóðréttir á Norðurlandi vestra haustið 2021
|
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. |
laugardaginn 25. sept. kl. 16.00 |
|
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. |
föstudaginn 24. sept. |
|
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. |
föstudaginn 24. sept. |
|
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. |
|
|
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. |
laugardaginn 18. sept. |
|
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. |
sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 |
|
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. |
laugardaginn 18. sept. |
|
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. |
laugardaginn 25. sept. |
|
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. |
laugardaginn 4. sept. kl. 7.00 |
|
Selnesrétt á Skaga, Skag. |
laugardaginn 18. sept. |
|
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. |
laugardaginn 18. sept. kl. 14.00 |
|
Skrapatungurétt í A.-Hún. |
sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00 |
|
Staðarrétt í Skagafirði |
laugardaginn 18. sept. |
|
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. |
laugardaginn 2. okt. kl. 13.00 |
|
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. |
föstudaginn 24. sept. |
|
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. |
laugardaginn 25. sept. kl. 9.00 |
|
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. |
laugardaginn 2. okt. kl. 11.00 |
|
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit |
laugardaginn 2. okt. kl. 10.00 |
|
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. |
laugardaginn 25. sept. kl. 12.30 |
/SMH
