Er 2. deildin bara eitthvað djók?

Keppni í 2. deild karla í sumar hefur verið frábær skemmtun og mótið æsispennandi bæði á toppi og botni. Nú sér Herra Hundfúll ekki annað en að KSÍ hafi upp á sitt eindæmi farið langt með að eyðileggja þetta ágæta mót með ótrúlegum dómi um að spila aftur leik Hugins og Völsungs nú þegar þrír dagar eru þar til lokaumferðin fer fram. Og eitthvað virðist það hafa gengið brösuglega því liðin eru mætt á sitt hvorn völlinn; annað í Fellabæ en hitt á Seyðisfirði. – Það verður ekki annað séð en að þetta sé glórulaust fordæmi sem áfrýjunardómstóll KSÍ hefur gefið með þessari niðurstöðu.

„Það var rætt um setja bumbuboltann í þetta“

Yfirlýsing Hugins

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir