Erlent samstarf - Kynningarfundur
Kynningarfundur um tækifæri í erlendu samstarfi verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga, þriðjudaginn 28. okt. nk., kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Norræni menningarsjóðurinn og Kulturkontakt Nord – Þuríður Helga Kristjánsdóttir, Norræna húsinu.
2. Evrópskir menningar- og ferðastyrkir – Rósa Þorsteinsdóttir hjá skrifstofu Evrópumenningar
3. Fyrirspurnir og umræður
Allir velkomnir.
Menningarráð Norðurlands vestra
