Firmakeppni Stíganda 2012

Firmakeppni hestamannafélagsins Stíganda verður haldin á Vindheimamelum laugardaginn 18.ágúst nk. Mun keppnin hefjast klukkan 14:00 með skráningu í greinarnar, síðan hefst veislan.

Keppt verður í Karla-,kvenna-,unglinga-,barna og pollaflokki. Einnig verður boðið upp (h)eldri borgaraflokk (60+) ef næg þátttaka næst, þar sem karlar og konur keppa saman

Allir félagar velkomnir með góða skapið og keppnisandann!

Nánari upplýsingar:

  • Anna Þóra s:8230954
  • Þórey s:8958078
  • Óli s:8497984

Fleiri fréttir