Föndurhornið - fugl
Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fugl?
Það eina sem þú þarft er A4 blað og skæri.
Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Fleiri fréttir
-
Stólarnir spila í Bikarkeppninni í kvöld
16 liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum! Norð-vesturliðin verða vonandi á skotskónum.Meira -
Tindastóll í Evrópukeppni!
Það stefnir í óvenjulegan og áhugaverðan vetur hjá karlaliði Tindastóls í körfunni en Stólarnir hafa skráð sig til leiks í European North Basketball League (ENBL) í vetur. Í tilkynningu á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að 27 lið séu skráð til leiks í keppnina sem leika í einni deild en hvert lið leikur átta leiki, það eru því fjórir heimaleikir og fjórir útileikir sem liðið spilar á tímabilinu frá október til febrúar. Eftir það er svo úrslitakeppni.Meira -
„Mikið af öllu því góða!“
Það styttist í Húnavöku og Feykir tekur púlsinn á nokkrum útvöldum. Nú er það Hrefna Björg Ásmundsdóttir, verslunarstjóri í Kjörbúðinni sem svarar nokkrum laufléttum Húnavökuspurningum en Hrefna býr á Skúlabraut á Blönduósi ásamt sínum manni og þremur börnum.Meira -
„Ganga að öllu leyti í hans stað“ | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.07.2025 kl. 08.15 oli@feykir.isFullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.Meira -
Fraktsiglingar milli norðurs og suðurs í uppnámi
Eimskip hættir á næstunni strandsiglingum til hafna á Vestfjörðum og Norðurlandi. Þetta gerist jafnhliða því að starfsemi kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík stöðvast, að minnsta kosti tímabundið, nú síðar í sumar.Meira