Forðist eftirlíkingar
Að ógefnu tilefni vill Herra Hundfúll koma því á framfæri að hann (Herra Hundfúll) og Herra Hnetusmjör eru ekki sami maðurinn.
Fleiri fréttir
-
Forvitnileg Taktík á N4 í kvöld
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 19.04.2021 kl. 11.52 palli@feykir.isTaktíkin, þáttur N4 um íþróttir og lýðheilsu á landsbyggðunum, hefur aftur göngu sína eftir stutt hlé. Skúli Geirdal hefur stýrt þáttunum frá upphafi og gerði 100 þætti frá árinu 2018. Nú tekur Rakel Hinriksdóttir við stjórninni og fyrsti þátturinn verður sýndur í kvöld, mánudaginn 19. apríl kl. 20.30. Rakel hefur verið dagskrárgerðarkona á N4 í tvö ár og er fyrrum knattspyrnukona. Núna nýverið stjórnaði hún þáttunum Íþróttabærinn Akureyri.Meira -
Hafa áhyggjur af innlagnabanni á HVE á Hvammstanga
Sveitarstjórn Húnaþings vestra tók fyrir ásíðasta fundi sínum innlagnabann á sjúkrahúsinu á Hvammstanga og deildi áhyggjum sínum með öldungaráði Húnaþings vestra. Fram kemur að fulltrúar byggðarráðs hafi verið í samskiptum við fulltrúa Heilbrigðisstofnunar Vesturlands vegna málsins.Meira -
Saman getum við byggt upp – saman getum við gert gott samfélag betra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 19.04.2021 kl. 09.14 palli@feykir.isNafn: Þóra Margrét Lúthersdóttir Aldur: 39 ára Heimili: Forsæludalur Fæðingarstaður: Reykjavík, 1sta febrúar 1982 Staða: Sauðfjár- og skógarbóndi Sæti á lista VG: 2-3 sætiMeira -
Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2021 - Framlengd skil til 21. apríl.
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 18.04.2021 kl. 19.07 palli@feykir.isÞað er nú svo að þegar þessi þáttur kemur fyrir sjónir almennings er, þrátt fyrir hertar aðgerðir ríkisins í sóttvörnum, ekki búið að fresta Sæluviku líkt og gert var fyrir ári. Fyrst svo er freistumst við til að kasta fram fyrripörtum og gefum almenningi kost á að taka þátt í vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga.Meira -
Tíu þúsundasti gesturinn mætti í Stólinn í gær
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 18.04.2021 kl. 18.07 oli@feykir.isÍ gær náðist sá merki áfangi á skíðasvæðinu í Tindastóli að tíu þúsundasti gestur vetrarins mætti á svæðið. Var honum vel fagnað, skellt var í flugeldatertu og að sjálfsögðu var viðkomandi verðlaunaður. „Þetta er stór afrek hjá okkur á svæðinu en þetta er stærsti vetur frá upphafi skíðasvæðisins,“ segir Sigurður Hauksson staðarhaldari í Stólnum.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.