Foreldrafundur fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill minna á foreldrafundinn í kvöld 13. júlí kl. 20:00 í Húsi Frítímans. Þar mun Ómar Bragi landsfulltrúi UMFÍ fara yfir málin fyrir Unglingalandsmótið og svara öllum þeim spurningum sem tengjast mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir