Framboðsfundur í Húnavatnshreppi

Sameiginlegur framboðsfundur frambjóðenda til sveitarstjórnar í Húnavatnshreppi verður haldinn á Húnavöllum sunnudaginn 9. maí n.k. og hefst fundurinn kl. 20.30.

Að loknum kynningarræðum frambjóðenda verða almennar umræður og fyrirspurnir. Frambjóðendur vilja hvetja íbúa Húnavatnshrepps til að mæta og kynna sér stefnumál framboðanna.

Fleiri fréttir