Fréttaannáll ársins 2014

Árið 2014 var um margt viðburðaríkt og minnisvert á Norðurlandi vestra. Risjótt tíðarfar setti svip sinn á sumarið og olli m.a. töfum á heyskap. Ráðist var í ýmsar framkvæmdir, kosið til sveitarstjórna og að vanda voru haldnir fjölbreyttir menningarviðburðir vítt og breitt um svæðið.

Í 1. tölublaði ársins af Feyki, sem út kom í gær, eru fréttir ársins 2014 rifjaðar upp. Yfirlitið hér á eftir gefur sýnishorn af því sem dró til tíðinda á síðasta ári, þó það sé hvergi nærri tæmandi.

Fleiri fréttir