Fundir vegna deiliskipulags í gamla bænum við Blönduós

Þann 29. júní nk. hyggst Skipulagsfulltrúi Blönduósbæjar ásamt skipulagsráðgjafa frá Landmótun bjóða einstaklingum og/eða hópum upp á viðtöl vegna deiliskipulags í Gamla bænum.
Hægt er að panta tíma á netfangið magnus@blonduos.is fyrir 28. júní með með ósku um tímasetningu. Fyrsti fundur verður þriðjudaginn 29. júní nk. og svo verða fundir á hálftíma fresti eftir það, fram eftir degi.
/SMH