Fyrsta messa í Hofskirkju eftir endurbætur

Hofskirkja sómir sér vel ný uppgerð. Mynd: Baldvin Ingi Símonarson
Hofskirkja sómir sér vel ný uppgerð. Mynd: Baldvin Ingi Símonarson

Hofskirkja á Höfðaströnd var bændakirkja til 1915. Hún er orðin það aftur og er eigandi hennar Lilja Sigurlína Pálmadóttir á Hofi. Hofsókn og Hofsóssókn sameinuðust 2023 með Hofsóskirkju sem sóknarkirkju. Hofskirkja lagðist því af og eignaðist Lilja hana. Kirkjan var orðin verulega illa farin og þurfti miklar viðgerðir ætti hún að standa áfram.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir