Grunnur tekinn að nýju raðhúsi á Blönduósi

Fyrir helgi hófust framkvæmdir við Smárabraut á Blönduósi en þar hyggst fyrirtækið G.H. gröfur ehf. byggja fjögurra íbúða raðhús.

Skipulags-, byggingar- og veitunefnd hafði á fundi sínum á síðasta ári úthlutað fyrirtækinu lóðirnar Smárabraut 7, 9, 11, 13, 15, 17 og 19 undir 2 fjögurra íbúða raðhús.

/Húni.is

Fleiri fréttir