Guðrún Gróa í A-landslið kvenna í körfu

 Valinn hefur verið 30 manna æfingahópur fyrir A-landslið kvenna í körfubolta. Meðal þeirra sem valdir voru er Húnvetningurinn Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir.

Guðrún Gróa æfir og keppir með KR-ingum og er ein af fimm þaðan sem valdar voru í landsliðshópinn. Guðrún Gróa er þekktur garpur frá Reykjum í Hrútafirði, dóttir Þorsteins og Aðalheiðar . Hún er systir Helgu Þorsteinsdóttur sem er að gera það gott í frjálsíþróttaheiminum.

Fleiri fréttir