Gul viðvörun á Norðurlandi vestra

Fram kemur á vef Veðurstofu Íslands að gul viðvörun sé fyrir Norðurland vestra frá hádegi í dag til klukkan 10:00 á morgun, föstudag, vegna mikillar úrkomu á svæðinu.
Á vefnum kemur segir „Búast má við talsverðri rigningu austast á svæðinu. Vatnavextir og aukin hætta á bæði grjót- og aurskriðum.“ og hvetjum við fólk til að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þessa.

Fyrlgjast má með þessu á vef Veðurstofu Íslands

/IÖF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir